Gerið ykkur klár
í grillsumarið,
grillum á hreinu grilli

Hreint grill
þýðir hollari
matur

Sérhæfum okkur í
viðgerðum sem og
uppfærslum

Hvernig virkar
Grilldekur?

  • Þú hefur samband
  • Þú kemur eða við mætum á svæðið
  • Grillið fær dekrið sem það á skilið
  • Við skilum grillinu sem nýju
  • Svo einfalt
Um okkur

Bókaðu þrif á þínu grilli.
Verðskrá Grilldekurs

Hér er hægt að skoða verðskrá Grilldekurs, hægt er að bóka aukaþjónustu. Við sækjum Grillið beint heim til þín fyrir 4.990 kr.

Lítil grill

2 brennarar

Þrifið og yfirfarið

14.900 kr

Miðstór grill

2-3 brennarar

Þrifið og yfirfarið

19.900 kr

Stór grill

3-4 brennarar

Þrifið og yfirfarið

24.900 kr

Þetta er það sem ánægðir kúnnar um okkur að segja.Ert þú búinn að prófa þjónustu Grilldekurs?

Laufey

Ánægður viðskiptavinur

“Ég bókaði þjónustu og bjóst ekki við miklu. Þessir sætu strákar komu hreinlega óvart, mæli með þeim BIG TIME, Grillið mitt er sem nýtt og ég sem ætlaði með það haugana!”

Jóhann

Pylsumeistari

“Þegar pylsurnar voru orðnar vondar á grillinu ákvað ég að prufa grilldekur.is, short story, þær bragðast núna eins og 60 daga Ribeye, takk fyrir mig dekurdrengir”

Hilmar

Grilláhugamaður

“Geggjuð Þjónusta, hér komu vaskir sveinar, sóttu grillið mitt sem var eins og haugur og skiluðu aftur sem nýju, mæli 100% með þessarri þjónustu”

Algengar spurningar:

Sækið þið utan höfuðborgasvæðisins?

Eins og staðan er í dag þá sækjum við einungis á höfuðborgasvæðinu.

Hjólin á grillinu mínu eru ónýt, getið þið skipt um þau?

Já við getum útvegað varahluti í flest allar tegundir grilla. Hjól, brennarar, haldföng o.fl

Eru þið að selja notuð grill ?

Já við erum að selja notuð grill, fylgist með á facebook síðunni okkar með að smella hér

Staðsetning

Map markerHólmaslóð 12, 101 Reykjavík

PhoneX

Vertu í sambandi