Af hverju líkar öllum við Bastard
Við höfum til sölu alvöru grill til að elda á allan ársins hring.
Fyrir 3000 árum síðan var allur matur matreiddur í leirofnum, þaðan kom hugmyndin, það var upphafið og grunnurinn að Bastard grillunum.Hið fullkomna kolaofnagrill með fjölda eldunarmöguleika, hvort sem er hæg eldun, heit reyking, köld reyking já eða jafnvel fyrir alvöru, ítalskar, eldbakaðar pizzur þá er Bastard þín allra besta lausn í einu tæki.
Að elda á Bastard er einfalt, hitastjórnunin er mjög nákvæm, allir geta lært að nota Bastard.Það tekur enga stund að kveikja upp í kolunum, fer eftir tegund, en fyrirhöfnin er engin. Hellið bara kolunum ofan í Bastard og kveikið í, svooooo einfalt.Hitinn er stilltur með botnloka og topploka, eftir eldun, þá er báðum lokað, kolin kæfð og svo notuð aftur næst.
Það er ekkert sem heitir grillveður, ef þú grillar á Bastard.
Keramikefnið er þykkt og vel þétt, það veitir okkur þá ánægju að geta notað grillin í allra hörðustu veðrum, þau halda hita gríðarlega vel og eru einföld í notkun.Grillin frá Bastard henta því sannarlega vel fyrir íslenska veðráttu.
Bastard bragð í matinn.
Eiginleiki keramiksins er sá að það viðheldur hita afar vel, í öllum tilfellum notum við harðviðarkol við eldun en þau framkvæma eiginleika sem taka bragðlaukana okkar í fljúgandi óvissuferð sem enginn vill að endi.
Bastard í hvað sem er. Grillin eru þitt eigið útieldhús, við bjóðum uppá potta, pönnur, viðarplatta, hvaðeina sem hægt er að elda með á Bastard til að einfalda þínar þarfir. Frá viðarbökuðum villtum laxi í lime, stórsteikur eða yfir í þitt eigið ítalska pizzueldhús, Allt þetta rætist á einum stað, láttu það rætast á Bastard grillinu þínu.
Staðsetning
Hólmaslóð 12, 101 Reykjavík
780 0000